top of page
Hvað er Transmission flush
Hámarka endingu og afköst sjálfskiptingar í bílnum
Færð nýja olíu á skiptinguna og gírkassan.
​
Fjarlægir gamla olíu og nær að hreisa óhreinindi úr skiptingunni.
Smyr skiptinguna og kælir
.
​
Hvernær áttu að skipta olíu
Ef þú átt erfitt með skiptinguna og fer úr gír,
það getur starfað af óhreinidum og drifvökvi flæðir kannski inn á skiptinguna .
Þá gæti þurft að skipta um olíu á skiptingunni .
Mælt er mað skipta um olíu 2 ára fresti .
bottom of page